Að loknum vel heppnuðum fundum gerðum við pantanir og eru lyftur á leið til landsins fljótlega. Bæði dísildrifnar torfærulyftur og rafdrifnar skæralyftur. Eyvindur og Jóhann ásamt Ron sölustjóra á sýningu í Þýskalandi.

skyorder