Skyjack skotbómulyftur skiptast í tvo megin flokka. Hefðbundnar „telescopic“ skotbómulyftur sem dragast inn og út annars vegar. Hins vegar eru „Articulated“ vélarnar sem merktar eru „AJ“ en þær eru liprari í meðferðum auk þess að geta unnið beint upp og niður eins og skæralyfta án þess að forfæra þurfi tækið sjálft. Hentar einstaklega vel til vinnu upp við veggi. Hægt er að skoða bæklinga, myndbönd og tæknilegar upplýsingar á síðunni okkar. Einnig er hægt að niðurhala bæklingum til að skoða í tölvunni síðar eða prenta út.

ANSI-46AJ_0 ANSI-86T_2