Á árunum 1003-2007 rákum við lyftuleigu og reyndust tvær lyftur okkur best í leigu á vinnulyftum. Það voru skæralyfturnar frá Skyjack og bómulyfturnar frá Niftylift. Þá voru „trailermount“ lyfturnar frá Niftylift vinsælastar en það er einfalt að hengja þær aftan í bifreiðar eins og kerru og draga þær. Þær eru til bæði með og án skotbómu, eru léttar, fást á hagstæðum verðum og einstaklega auðveldar í viðhaldi sem var megin ástæða þess að við notuðum eingöngu trailermount lyftur frá Niftylift. Þá voru Nifty 120Nifty 120T og Nifty 170 vinsælastar. Þær eru einnig fáanlegar sem sjálfkeyrandi skotbómulyftur. Af þeim er SD170 vinsælust.

niftylift-booms-down-logo