Þær lyftur sem við köllum torfærulyftur eru stærri skæralyftur sem hægt er að aka á erfiðu undirlagi. Þær eru til í ýmsum stærðum og útfærslum, bæði rafdrifnar og dísildrifnar. Hægt er að skoða bæklinga, myndbönd og tæknilegar upplýsingar á síðunni okkar. Einnig er hægt að niðurhala bæklingum til að skoða í tölvunni síðar eða prenta út.

6832RTE_CE