Skæralyfturnar skiptast í 3 flokka. Litlar, miðlungs og torfæru.

Litlu skæralyfturnar eru sérstaklega fyrirferðalitlar og liprar og útbúnar skotpöllum til að stækka vinnupláss. Þær eru aðeins 81cm á breidd og gott að koma þeim inn um hefðbundnar dyr. Auk þeirra eru litlar masturslyftur sem eru aðeins 77cm breiðar og fást í 2 mismunandi vinnuhæðum. Miðlungs lyfturnar hafa breiðari pall 117/119cm. Stærstu lyfturnar geta ferðast á erfiðu undirlagi, eru með mjög stóra palla og ná mikilli vinnuhæð. Allt að rúmum 17 metrum.

CE-3219appl