Vinnulyftur ehf er umboð og sölufyrirtæki. Okkar helsu vörumerki eru Skyjack og Niftylift, tæki sem hafa reynst okkur vel síðastliðin 20 ár. Skyjack eru mest seldu rafmagnsskæralyftur heims og mest seldu vinnulyftur á Íslandi í áraraðir. Niftylift eru léttar lyftur sem auðvelt er að ferðast með auk þess sem þær eru einstaklega þægilegar í viðhaldi. Skyjack og Nifty hafa reynst okkur einstaklega vel í útleigu til iðnaðarmanna um allt land í gegnum árin. Það er vegna 20 ára reynslu okkar af vinnulyftum sem við bjóðum upp á þessi tvö vörumerki.

NiftySkyjackLogo